Kalksalt Blönduósi ehf er lítið fjölskyldufyrirtæki á Blönduósi sem framleiðir saltbætiefni fyrir kindur, kýr og hesta.

Kalksalt 25 kg
Kalksalt er fyrir kindur, kýr og hesta. Saltið kemur frá saltfiskverkunum og hefur dregið í sig snefilefni úr fisknum. Inniheldur kalkþörunga, melassa, magnesíum, A, D3 og E vítamín og Selen (E8) 20mg/kg.

Kalksalt með hvítlauk 25 kg
Kúabændur hafa tekið eftir að frumutala kúa lækkar þegar kalksalt með hvítlauk er gefið og fitan hækkar. Hestamenn hafa einnig verið hrifnir af hvítlauknum því hann er góður fyrir feld hrossanna og meltingu.

Kalksaltsteinn 7.5 kg
Kalksalt er fyrir kindur, kýr og hesta. Saltið kemur frá saltfiskverkunum og hefur dregið í sig snefilefni úr fisknum. Inniheldur kalkþörunga, melassa, magnesíum, A, D3 og E vítamín og Selen (E8) 20mg/kg

Hvítlaukssteinn 7.5 kg
Hvítlaukssteinninn er afar vinsæll hjá kúa- og fjárbændum. Kúabændur hafa séð marktækan mun á efnainnihaldi mjólkur þegar kalksalt er gefið

Hestasteinn 2 x 1.8 kg
Hestasteinninn hefur sama innihald og er í fötunum en passar í hefðbundna saltsteinahaldara. Inniheldur kalkþörunga, melassa, magnesíum, A, D3 og E vítamín og Selen (E8) 20mg/kg
Lýsissteinn 15 kg
Lýsi þarf vart að kynna fyrir bændum. Við mælum sérstaklega með lýsissteini á fengitíma.
Auk lýsis Inniheldur fatan kalkþörunga, melassa, magnesíum, A, D3 og E vítamín og Selen (E8) 20mg/kg